Nenos, Reykjavík Videos

Videos by Nenos in Reykjavík. Nenos er vefverslun sem selur vandaðar og fallegar barnavörur fyrir þau allra minnstu.

🥜SNICKERS NÆTURGRAUTUR 🥜

INNIHALD FYRIR EINN GRAUT :

FYRSTA LAG :
• 40 gr haframjöl
• 100 ml vatn
• 1 tsk vanilludropar/vanillusykur

MILLI LAG
• 100 gr hreint skyr/vanillu
• 10 gr hnetusmjör

EFSTA LAG
• 1 tsk kakó
• 1-2 tsk hleðsla
• 1 tsk vanillu skyr

TOPPING
•salthnetur eða ber td

Best að geyma grautinn í amk 2 klukkustundir í ísskáp eða yfir nótt 🥜.

Njótið vel ✨

Click to enable sound Next

Other Nenos videos

🥜SNICKERS NÆTURGRAUTUR 🥜 INNIHALD FYRIR EINN GRAUT : FYRSTA LAG : • 40 gr haframjöl • 100 ml vatn • 1 tsk vanilludropar/vanillusykur MILLI LAG • 100 gr hreint skyr/vanillu • 10 gr hnetusmjör EFSTA LAG • 1 tsk kakó • 1-2 tsk hleðsla • 1 tsk vanillu skyr TOPPING •salthnetur eða ber td Best að geyma grautinn í amk 2 klukkustundir í ísskáp eða yfir nótt 🥜. Njótið vel ✨

🥞 BANANA & SKYR PÖNNSUR 🥞 INNIHALD : 1 egg 1 banana eða vanillu kea skyrskvísa (90 gr) 60 gr haframjöl 70 gr stappaður banani 1 tsk vanilludropar 1,5 tsk lyftidyft Topping - hugmyndir hafraskyr - súkkulaðismjör & banani - smjör & ostur - síróp, jarðaber & bláber

🥒 SKÓLABOLLUR 🥒 Þessar bollur voru þær allra vinsælustu í heimilsfræði þegar ég var í grunnskóla & heima líka 🧆 INNIHALD FYRIR ÞRJÁ • 500 gr nautahakk • 35 gr púrrulauksúpa • 1 egg • 75-100 gr ritz kex mulið Hitið ofn á 180 gráður & bakið í ca 20 mínútur. Njótið vel 🫶🏼

✨ KVÖLDMATUR FYRIR KRÍLIN - DAGUR ÞRJÚ ✨ ~ FISKUR Í EPLA- & KARRÝSÓSU MEÐ GRJÓNUM ~ UPPSKRIFT 800-900 gr af þorskhnakka / hvítum fisk 🐟 2 lítil græn epli 🍏 1 laukur 🧅 1 kjúklingateningur 🍗 3 dl matreiðslurjómi 🥛 3 msk hveiti 🌾 Karrý, salt & pipar 🧂 Olía til steikingar 🌻 SKREF FYRIR SKREF • Hitið ofnin - 180 gráður blástur. • Byrjið á því að skera epli & lauk. • Blandið saman í skál 3 msk af hveiti, 1,5 tsk karrý, salti & pipar. • Skerið fiskinn í hæfilega bita & veltið uppúr hveitiblöndunni. • Hitið olíu á pönnu við meðal hita & steikið fiskinn í stutta stund á báðum hliðum. • Leggið fiskinn í eldfastmót. • Hellið smá olíu á pönnu & steikið lauk þar til mjúkur, bætið eplum við & steikið í smá tíma. • Hellið rjóma á pönnuna & bætið við 1-2 msk af karrý & 1 kjúklingatening - látið malla í smá. • Hellið sósunni yfir fiskinn í eldfastamótinu & skellið í ofn í 10-15 mín á 180 gráður. • Borið fram með hrísgrjónum & salati ❤️ - ATH ÉG STAPPAÐI EPLIN FYRIR LITLA KALL- ❤️ NJÓTIÐ 🤍

✨ KVÖLDMATUR FYRIR KRÍLIN - DAGUR TVÖ ✨ ~ BROKKOLÍ & SÆTKARTÖFLU NAGGAR ~ UPPSKRIFT 1 egg 🥚 1 bolli brokkolí 🥦 1 bolli sætarkartöflur 🍠 1 msk - haframjöl (holle) 🌾 Smá af hvítlaukskrydd & oregano 🧄 SKREF FYRIR SKREF • Byrjið á því að skera sætarkartöflur & brokkolí niður. • Gufusjóðið grænmetis þar til mjúkt & leyfið að kólna. • Blandið saman eggi, haframjöli & kryddi. • Stappið grænmetið gróflega & hrærið saman við deigið. • Hitið olíu á pönnu & steikið eina msk af deiginu við vægan hita þar til báðar hliðar eru orðnar fallega brúnar. • Naggana er hægt að bera fram með hverju sem er, við völdum papriku, ferskju & svo smakkaði hann örlitla hvítlaukssósu með nöggunum. NJÓTIÐ 🤍

✨ KVÖLDMATUR FYRIR KRÍLIN - DAGUR EITT ✨ ~ EGGJAKAKA MEÐ SPÍNATI & RJÓMAOSTI ~ UPPSKRIFT 1 egg 🥚 1 bolli spínat 🥬 2 msk - haframjöl (holle) 🌾 2 tsk vatn 💧 Smá af hvítlaukskrydd 🧄 1 msk rjómaostur til að smyrja ofan á 🧀 SKREF FYRIR SKREF • Byrjið á því að skola & skera spínatið smátt. • Blandið saman eggi, haframjöli & vatni - hræra vel ! • Bætið við smá hvítlaukskryddi & að lokum spínatinu. • Hitið olíu á pönnu & steikið blönduna við vægan hita þar til hún er orðin fallega brún á báðum hliðum. • Að lokum smyrðu rjómaostinum á & rúllar kökunni upp & skerð í bita. • Steikti einnig sveppi með & sætkartöflu stöppu - hægt að hafa hvað sem er með þessu bara það sem krílið þitt elskar. NJÓTIÐ 🤍