Others Ísland

Others er verkefni Hjálpræðishersins þar sem vinnureglur sanngjarnra viðskipta (fair-trade) eru notaðar til að stuðla að valdeflingu og útrýmingu fátæktar.

Photos from Others Ísland's post 25/05/2024

Einstaklega nytsamlegur geymslupoki fyrir óhreinan þvott, úr 100% bómull. Pokinn passar að það lofti um óhreinan þvott en honum sé haldið frá öðru. Góður kostur fyrir ferðalagið eða fyrir þau sem hafa lítið pláss á heimilinu, í óskipulögðu unglingaherberginu eða sem hluti af flokkunarkerfi þvottahússins.

Pokinn er 45x60 cm, svo það er nóg pláss. Pokinn þolir þvott í vél á 60 gráðum.

Pokinn er útsaumaður í höndunum með þvottatáknum til skrauts og hann fæst í tveimur litum, svörtum og hvítum (seldir hvor í sínu lagi). Honum er lokað með því að draga út snúruna efst í pokanum. Snúruna má einnig nota til að hengja upp á snaga eða á bak við hurð.

Frábær gjafahugmynd fyrir þau sem eiga allt eða fyrir þig sem vilt hafa gott skipulag á þvottinum.

Ekki hafa áhyggjur af því að pokinn sé útsaumaður í höndunum. Hann þolir bæði óhreina tauið og þvottavélina þegar heim er komið.

Útsaumur er ein af okkar algengustu og mikilvægustu frameiðsluaðferðum.
Það er sveigjanlegt svo hægt er að sinna því hvar og hvenær sem er, krefst ekki aðgangs að vélum eða annars rafmagnsbúnaðar. Hjá Others eru fjölmargar konur sem fá sína fyrstu innkomu í gegnum útsaum. Útsaum getur maður tekið með sér út um allt og getur passað börn og heimili á meðan maður saumar út.

Þegar þú kaupir útsaumaða vöru frá Others veitir þú konu sjálfstæða innkomu og tækifæri sem hún annars hefði ekki aðgang að. Launin senda börn í skóla og setja mat á borðið.

Sjá nánar hér
https://www.others.is/products/laundry-bag

Photos from Others Ísland's post 24/05/2024

Trébretti með handfangi og leðursnúru frá smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess.

Brettið er 32,5x14,5 cm og er 1,5 cm þykkt.

Skurðarbrettið er smíðað úr Gamari, trjátegund sem vex villt í Bangladess. Gamari er svipað á litinn og birkitré en vegna jarðvegsins verður timbrið hart og slitsterkt og hentar því vel í húsbúnað og eldhúsáhöld. Afskurðir af framleiðslunni eru notaðir í minni timburvörur frá Others.

Skurðarbrettin eru búin til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Brettin eru gerð úr trjátegundinni Gamari. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.

Sjá nánar hér
https://www.others.is/products/wooden-cutting-board

Photos from Others Ísland's post 22/05/2024

Hagnýtur bakpoki úr slitsterkri bómull með frábærum smáatriðum úr leðri.

Taskan er með góðum utanáliggjandi vösum t.d. fyrir vatnsflösku eða regnhlíf. Hægt er að loka vösunum á hliðinni með þrýstihnöppum. Utan á töskunni að framan er vasi sem þekur alla breidd framhliðarinnar, og er hann lokaður með leðuról efst á töskunni.

Bakið er bólstrað til að veita góðan stuðning og ólarnar eru stillanlegar.

Að innan er stórt opið rými og 2 minni vasar. Annar vasinn aðlagaður fyrir tölvu, skrifblokk o.s.frv., og hinn fyrir lykla, farsíma eða annað sem þú þarft að finna fljótt.

Bakpokinn vegur ca 800g og er 54 cm langur (full lengd) og 30 cm breiður. Dýpt er 16 cm. Bólstraði hlutinn að aftan mælist 40 cm.

Hægt er að þvo bakpokann í vél við 40 gráður.
Sjá nánar hér https://www.others.is/products/bakpoki-dokkblar

06/05/2024

Handgerður fjölnota poki.
Pokinn er skreyttur með handsaumuðu blómamynstri. Hann er með innri vasa með rennilás, fullkomið fyrir símann þinn, veski eða smærri hluti.

Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar, þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði. Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar, eða í gegnum félagsslegt starf á vegum Hjálpræðishersins.

Efnið sem notað er á töskuna er handofið við hefðbundna vefstóla á verkstæðinu okkar í Jashore,
Bangladess.

Stærð: 36x40cm + handföng
Litur: Rykgrænn, terracotta/hvítur/grænn útsaumur

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/embroidered-tote-bag-green-floral?pr_prod_strat=e5_desc&pr_rec_id=2d27cde1f&pr_rec_pid=8215213965526&pr_ref_pid=8215243063510&pr_seq=uniform

04/05/2024

Þetta fallega veski er handsaumað í Bangladesh með hefðbundnum „Dhaka“ útsaumi.

Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði. Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar, eða í samfélagi framleiðendahóps á staðbundinni miðstöð Hjálpræðishersins. Fyrir suma framleiðendur okkar er þetta fyrsta tækifæri þeirra til að afla sér sjálfstæðra tekna. Að vinna fyrir Others styður einstaklinga við að sjá fyrir fjölskyldum sínum, bæta lífskjör þeirra og koma börnum sínum í gegnum skóla.

Litur: Náttúrulegur, terracotta

Stærð: 12x17cm

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/embroidered-purse-dhaka-medium-terracotta?pr_prod_strat=e5_desc&pr_rec_id=2d27cde1f&pr_rec_pid=8215235100886&pr_ref_pid=8215243063510&pr_seq=uniform

02/05/2024

Þessi fallega veski með blómaútsaumi er handunnið á saumastofu Others í Jashore Bangladesh.

Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar, þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði.
Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar.
Fyrir suma framleiðendur okkar er þetta fyrsta tækifæri þeirra til að afla sér sjálfstæðra tekna.
Að vinna fyrir aðra styður þá við að sjá fyrir fjölskyldu sinni, bæta lífskjör þeirra og koma börnum sínum í gegnum skóla.

Stærð: 8x12 cm

Litur: Náttúruleg hvít, ljósgræn/hvít blóm
Sjá nánar hér https://www.others.is/products/embroidered-purse-small-white-pale

Photos from Others Ísland's post 30/04/2024

Tveir plattar frá smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Notið þá sem morgunverðarplatta eða þegar þú ætlar bara snöggvast að grípa þér eina brauðsneið. Plattarnir henta vel á ferðalagi eða til að nota sem lítið skurðarbretti þegar þarf að skera ávexti, grænmeti eða rúnstykki.

Plattarnir eru um 22 cm langir og 17 cm þar sem þeir eru breiðastir. Á mjóa endanum er g*t sem er ca 2,5 cm í þvermál. Það er hugsað til að halda sopnu eggi á sínum stað. Litla dældin á hliðinni er hugsuð fyrir salt til að setja á eggið.

Á huggulegt morgunverðarborð mælum við með því að nota þessa platta ásamt smjörhnífum úr sama efni.

Plattarnir eru búnir til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Plattarnir eru gerðir úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/wooden-dish-egg-shaped-set-of-2

Photos from Others Ísland's post 27/04/2024

Handgerður fjölnota poki.
Pokinn er skreyttur með handsaumuðu blómamynstri. Hann er með innri vasa með rennilás, fullkomið fyrir símann þinn, veski eða smærri hluti.

Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar, þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði. Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar, eða í gegnum félagsslegt starf á vegum Hjálpræðishersins.

Efnið sem notað er á töskuna er handofið við hefðbundna vefstóla á verkstæðinu okkar í Jashore,
Bangladesh.

Stærð: 36x40cm + handföng

Litur: Terracotta, hvítur útsaumur

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/embroidered-tote-bag-terracotta

Photos from Others Ísland's post 24/04/2024

Handhægt og handgert kökukefli sem framleitt er á smíðaverkstæði okkar í Jashore í Bangladess.

Keflið er 34 cm langt og auðvelt er að nota það með því að þrýsta á það með lófunum til að fletja út deig. Einföld hönnun og notagildi fyrir stóra og smáa hafa gert þetta kefli að uppáhaldi margra kokka. Hentar vel fyrir pizzu, kanilsnúða eða aðrar bragðgóðar freistingar.

Kökukeflin eru búin til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Kökukeflin eru gerð úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/wooden-roller

Photos from Others Ísland's post 22/04/2024

Útsaumuð peningabudda með skúf og rennilás.

Útsaumurinn er í klassískum bláum lit á dökkbláum grunni. Munstrið er sótt í hefðbundið bengalskt munstur en hefur fengið uppfært útlit með tvískiptum grunninum, skúfnum og leðurmerkinu.

Veskið er 12x17 cm. Því er auðvelt að loka með rennilás. Veskið er fóðrar sem verndar bæði innihaldið og útsauminn. Val er um tvo liti, gulan og bláan.

Veskið er gott að nota til að halda utan um smáhluti sem oft liggja á víð og dreif um töskuna, til að passa upp á snúrur, lyf eða aðra smáhluti sem gott er að safna saman.

Veskið er handútsaumað af konum sem tengjast félagslegu starfi Hjálpræðishersins í Bangladess. Hvert spor gefur nauðsynlega innkomu fyrir alla fjölskylduna.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/coin-purse-blue

Photos from Others Ísland's post 20/04/2024

Einstaklega nytsamlegur geymslupoki fyrir óhreinan þvott, úr 100% bómull. Pokinn passar að það lofti um óhreinan þvott en honum sé haldið frá öðru. Góður kostur fyrir ferðalagið eða fyrir þau sem hafa lítið pláss á heimilinu, í óskipulögðu unglingaherberginu eða sem hluti af flokkunarkerfi þvottahússins.

Pokinn er 45x60 cm, svo það er nóg pláss. Pokinn þolir þvott í vél á 60 gráðum.

Pokinn er útsaumaður í höndunum með þvottatáknum til skrauts og hann fæst í tveimur litum, svörtum og hvítum (seldir hvor í sínu lagi). Honum er lokað með því að draga út snúruna efst í pokanum. Snúruna má einnig nota til að hengja upp á snaga eða á bak við hurð.

Frábær gjafahugmynd fyrir þau sem eiga allt eða fyrir þig sem vilt hafa gott skipulag á þvottinum.

Ekki hafa áhyggjur af því að pokinn sé útsaumaður í höndunum. Hann þolir bæði óhreina tauið og þvottavélina þegar heim er komið.

Útsaumur er ein af okkar algengustu og mikilvægustu frameiðsluaðferðum.
Það er sveigjanlegt svo hægt er að sinna því hvar og hvenær sem er, krefst ekki aðgangs að vélum eða annars rafmagnsbúnaðar. Hjá Others eru fjölmargar konur sem fá sína fyrstu innkomu í gegnum útsaum. Útsaum getur maður tekið með sér út um allt og getur passað börn og heimili á meðan maður saumar út.

Þegar þú kaupir útsaumaða vöru frá Others veitir þú konu sjálfstæða innkomu og tækifæri sem hún annars hefði ekki aðgang að. Launin senda börn í skóla og setja mat á borðið.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/laundry-bag

18/04/2024

Rúmgóð taska sem nýtist í vinnunni, skólanum, við áhugamálin og á ströndinni. Fullkomin sumartaska!

Taskan er handgerð úr sísalhampi og málin eru eftirfarandi: botninn er um 28 cm í þvermál, hæð töskunnar er um 30 cm og opið að ofan er um 42 cm.

Botninn er hringlaga svo taskan getur staðið. Taskan er eitt stórt hólf til að geyma það sem þú þarft að hafa með þér. Hægt er að loka töskunni með leðurfestingu á miðri töskunni. Góð leðurhandföng gera það þægilegt að hafa töskuna á öxlinni.

Kannski þú viljir gefa töskuna sem gjöf til þín eða einhvers sem þér þykir vænt um?

Taskan er framleidd í kvennastarfi Others í Naíróbí, Kenía. Hver taska er fléttuð í höndunum úr sísalhampi sem konurnar hafa sjálfar safnað.

Sísaltrefjarnar eru unnar úr agave plöntunni með því að skafa hold plöntunnar í burtu og spinna í langa þræði. Þegar tilskildu magni af þræði hefur verið náð er hægt að hefja litunarferlið, áður en trefjarnar svo eru þurrkaðar og undirbúnar fyrir fléttun. Hver taska er fléttuð í höndunum og tæknin krefst styrks í höndunum, þolinmæði og nákvæmni.

Sísal er talið slitsterkt efni og er notað í allt frá reipi til innanhússmuna.

Sjá nánar https://www.others.is/products/large-summer-bag-dark-blue-grey

Photos from Others Ísland's post 16/04/2024

Góðir smjörhnífar úr timbri sem passa vel í bæði stórar og smáar hendur.

Breið brúnin gerir það auðvelt að smyrja álegginu jafnt á brauðið. Hnífurinn hentar einnig vel þegar þau yngstu æfa sig í að smyrja brauðið sjálf eða skera matvörur niður án þess að skera sig.

Frábær gjafahugmynd er pakki af smjörhnífum ásamt morgunverðarplöttum frá Others.

Smjörhnífarnir eru búnir til í framleiðslustöð Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Smjörhnífarnir eru gerðir úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/smjorhnifar-4-i-pakka

13/04/2024

Falleg svunta úr svartri bómull.

Svunturnar frá Others hafa öll smáatriði sem faglærðir kokkar kunna að meta.

Svuntan er 96x80 cm og er með stillanlega hálsól til að passa vel á lengdina. Mittisbandið er langt svo þú getur bundið hana hvort sem er á maganum eða bakinu. Mittisbandið er 98 cm langt á hvorri hlið. Á hlið svuntunnar er lítill hanki þar sem kokkurinn getur geymt viskastykkið svo þægilegt sé að þurrka hendurnar við eldamennskuna. Efnið er 100% bómull sem er bæði slitsterkt, mjúkt og þægilegt í notkunn.

Svunturnar eru saumaðar í framleiðslustöð okkar í Old Dhaka, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/chefs-apron-black

11/04/2024

Praktísk og falleg salathnífapör úr timbri.

Í settinu eru tveir hlutar, hvor þeirra 9x15,5 cm. Salathnífapörin eru hönnuð eins og hendur með 4 fingrum og dýpri hluta í miðjunni til að ná góðu gripi.

Salathnífapörin passa jafnt til að blanda saman ávöxtum og grænmeti og til að bera fram mat.

Salathnífapörin eru búin til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Salathnífapörin eru gerð úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/wooden-salad-claws-set-of-2

Photos from Others Ísland's post 08/04/2024

Hagnýtur bakpoki úr slitsterkri bómull með frábærum smáatriðum úr leðri.

Taskan er með góðum utanáliggjandi vösum t.d. fyrir vatnsflösku eða regnhlíf. Hægt er að loka vösunum á hliðinni með þrýstihnöppum. Utan á töskunni að framan er vasi sem þekur alla breidd framhliðarinnar, og er hann lokaður með leðuról efst á töskunni.

Bakið er bólstrað til að veita góðan stuðning og ólarnar eru stillanlegar.

Að innan er stórt opið rými og 2 minni vasar. Annar vasinn aðlagaður fyrir tölvu, skrifblokk o.s.frv., og hinn fyrir lykla, farsíma eða annað sem þú þarft að finna fljótt.

Bakpokinn vegur ca 800g og er 54 cm langur (full lengd) og 30 cm breiður. Dýpt er 16 cm. Bólstraði hlutinn að aftan mælist 40 cm.

Hægt er að þvo bakpokann í vél við 40 gráður.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/bakpoki-dokkblar

Photos from Others Ísland's post 20/03/2024

S*x handsaumuð páskaegg með mótífum úr norrænni vorflóru. Hvert egg er með handsaumað mótíf úr norrænni flóru.
Hvert egg mælist 4,5 cm og kemur með hagnýtri lykkju til að hengja á grein eða krans.

Hvert egg er handsaumað á bómullarefni með vattfyllingu.
Framleiðsla eggjanna fer fram í gegnum félagsstarf Hjálpræðishersins í Bangladess. Konur og Old Dhaka og Shankerpur hafa fengið sanngjörn laun í gegnum þessa framleiðslu.

Sjá nánar hér:
https://www.others.is/products/paskaegg-med-isaumudum-blomum

Photos from Others Ísland's post 19/03/2024

Páskasenan "Konurnar við gröfina" er fallegt, handunnið páskaskraut.

Uppsetningin sýnir söguna af Maríu og Maríu Magdalenu sem komu að tómri gröf, 3 dögum eftir að Jesús var upprisinn. Þunga steininum sem hafði hulið opið hafði verið velt í burtu og þar var aðeins klæði sem líkami Jesú hafði verið klæddur í.
Engill kemur með skilaboðin um að Jesús sé upprisinn og að konurnar skyldu ekki vera hræddar.

Senan kemur í fallegum handgerðum kassa og í honum eru 5 fígúrur:
2 konur, 1 engill, bekkur með dúk og box sem er endurgerð af gröf Jesú.

Þessi vara er handunnin í Naíróbí í Kenýa og hefur fært mörgum sanngjörn laun og ný tækifæri.

Sjá nánar hér
https://www.others.is/products/paskasenan-upprisa-masai

Photos from Others Ísland's post 18/03/2024

Okkar einstöku og vinsælu páskaungar úr perlum

Ungarnir eru handgerðir og vinnan er afar tímafrek. Hvert einasti fugl er einstakur og hefur sín sérkenni, rétt eins og við mannfólkið.

Framleiðslan fer fram í kvennahópum og skapar ný tækifæri með réttlátum launum og fjárfestingum til framtíðar, til dæmis bætt lífsskilyrði og skólagjöld fyrir börnin.

Sjá nánar hér
https://www.others.is/products/paskaungi

Photos from Others Ísland's post 15/03/2024

Góðir smjörhnífar úr timbri sem passa vel í bæði stórar og smáar hendur.

Breið brúnin gerir það auðvelt að smyrja álegginu jafnt á brauðið. Hnífurinn hentar einnig vel þegar þau yngstu æfa sig í að smyrja brauðið sjálf eða skera matvörur niður án þess að skera sig.

Frábær gjafahugmynd er pakki af smjörhnífum ásamt morgunverðarplöttum frá Others.

Smjörhnífarnir eru búnir til í framleiðslustöð Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Smjörhnífarnir eru gerðir úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.
Sjá nánar hér https://www.others.is/products/smjorhnifar-4-i-pakka

Photos from Others Ísland's post 13/03/2024

Þessir hagnýtu ofnhanskar eru framleiddir úr afgangsefni úr svuntuframleiðslu okkar. Ytra byrðið er handofið, fyllingin og fóðrið úr gerviefni.

Framleiðsla handofnu efnanna okkar er í Jashore, Bangladess. Hefðbundnar aðferðir við vefnaðinn hafa verið fínpússaðar í gegnum fjölda kynslóða.

Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum er markmið okkar að valdefla handverksfólkið fjárhagslega

Sjá nánar hér: https://www.others.is/products/oven-mitt-beige-stripes

Photos from Others Ísland's post 11/03/2024

Prjónaðir pottaleppar úr 100% bómull frá Dhaka, Bangladess. 20x20 cm.

Góður pottaleppur verndar hendurnar þegar unnið er með heita potta og pönnur. Hann verður að liggja vel í hendi og vera sveigjanlegur svo gott sé að ná taki með honum. Þessi pottaleppur er með garðaprjóni úr prjónavél. Það gerir hann þéttan og einangrandi en á sama tíma þægilegan í notkunn. Frábær valkostur fyrir stóra sem smáa kokka.

Varan er framleidd af konum í Dhaka, Bangladess. Pottalepparnir þola vélþvott allt að 60 gráðum en við mælum með 40 gráðum.

Varan kemur í þremur litum, bláu, gráu og svörtu, og er seld í stykkjatali.
Sjá nánar hér https://www.others.is/products/knitted-pot-holder-black

Photos from Others Ísland's post 08/03/2024

Praktísk og falleg viskastykki frá okkar eigin vefstofu.

Hvert viskastykki er 60x40 cm og þau koma tvö saman í pakka.
Viskastykkin hafa sniðugan hanka að aftan svo auðvelt er að hengja þau upp á snaga. Þau eru úr 100% bómull og þola vélþvott upp í 60 gráðu hita.

Þau koma í þremur mismunandi litum svo þú getur fundið þann sem passar best hjá þér: rauðbrúnn, blár eða gulur.

Efnið í viskastykkjunum er framleitt í vefstofu Others í Jashore, Bangladess. Efnið er ofið í höndunum á stórum handknúnum vefstólum – handverk sem á sér langa sögu. Þekkingin hefur borist frá kynslóð til kynslóðar. Mörg af munstrunum í efnunum eru mjög flókin og undirbúningsvinnan tekur langan tíma áður en hægt er að hefjast handa við framleiðsluna.

Þegar búið er að vefa efnin, eru rúllurnar bornar inn á saumastofuna í næsta rými, og úr efnunum eru saumaðar nytsamlegar og fallegar vörur í hæsta gæðaflokki.

Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Sjá nánar hér https://www.others.is/products/towel-gradient-blue-tea-pack-2

05/03/2024

Ert þú búin að skoða páskavörurnar hjá Others?

Páskarnir eru handan við hornið og því eru páskavörurnar komnar á Others síðuna okkar hæg er að skoða úrvalið hér að neðan
https://bit.ly/3waMmTE

Photos from Others Ísland's post 01/03/2024

Viðskipti sem veita von

Others vörurnar eru framleiddar í Kenya og Bangladesh þar sem unnið er með fólki í hverfum þar sem ríkir mikil fátækt. "Fair Trade" gengur út á að greiða sanngjörn laun fyrir vinnuna í því skyni að valdefla þá sem taka þátt í verkefninu.

Others vörurnar eru fallegar og hefur hver vara sína sögu.
https://www.others.is/

21/02/2024

Others
Viðsktipti sem veita von 🥰

I am proud to be part of this because the money I have
received from orders has enabled me to pay school fees for
my children. OTHERS is a unique concept, it has offered me
the platform to travel, interact and broaden my sense of the
world and people. I’ve learned different cultures, different
products and also interact with other members who are in
similar situations as I am.
Loice I. | Kenya

Lesa nánar hér
https://www.others.is/pages/um-others

Photos from Others Ísland's post 19/02/2024

Handhægt og handgert kökukefli sem framleitt er á smíðaverkstæði okkar í Jashore í Bangladess.

Keflið er 34 cm langt og auðvelt er að nota það með því að þrýsta á það með lófunum til að fletja út deig. Einföld hönnun og notagildi fyrir stóra og smáa hafa gert þetta kefli að uppáhaldi margra kokka. Hentar vel fyrir pizzu, kanilsnúða eða aðrar bragðgóðar freistingar.

Kökukeflin eru búin til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Kökukeflin eru gerð úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð. Sjá nánar hér
https://bit.ly/3HVpytv

Photos from Others Ísland's post 16/02/2024

Tveir plattar frá smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Notið þá sem morgunverðarplatta eða þegar þú ætlar bara snöggvast að grípa þér eina brauðsneið. Plattarnir henta vel á ferðalagi eða til að nota sem lítið skurðarbretti þegar þarf að skera ávexti, grænmeti eða rúnstykki.

Plattarnir eru um 22 cm langir og 17 cm þar sem þeir eru breiðastir. Á mjóa endanum er g*t sem er ca 2,5 cm í þvermál. Það er hugsað til að halda sopnu eggi á sínum stað. Litla dældin á hliðinni er hugsuð fyrir salt til að setja á eggið.

Á huggulegt morgunverðarborð mælum við með því að nota þessa platta ásamt smjörhnífum úr sama efni.

Plattarnir eru búnir til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.

Plattarnir eru gerðir úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost, en hún er einnig sterk og þolir álag við matargerð.

Trjátegundin er viðurkennd til notkunar við matargerð.
https://bit.ly/3QOprVT

Photos from Others Ísland's post 14/02/2024

S*x handsaumuð páskaegg með mótífum úr norrænni vorflóru. Hvert egg er með handsaumað mótíf úr norrænni flóru.
Hvert egg mælist 4,5 cm og kemur með hagnýtri lykkju til að hengja á grein eða krans.

Hvert egg er handsaumað á bómullarefni með vattfyllingu.
Framleiðsla eggjanna fer fram í gegnum félagsstarf Hjálpræðishersins í Bangladess. Konur og Old Dhaka og Shankerpur hafa fengið sanngjörn laun í gegnum þessa framleiðslu.

Sjá nánar hér
https://bit.ly/3HWC1wZ

12/02/2024

Páskarnir eru handan við hornið og því eru páskavörurnar komnar á Others síðuna okkar hæg er að skoða úrvalið hér að neðan
https://bit.ly/3waMmTE

Want your business to be the top-listed Home Improvement Business in Reykjavík?
Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Ótrúlega fallegt úrval af jólavörum inn á others Sjá nánar hér: https://bit.ly/3td2hPZ#jól #gjafahugmynd #jólaskraut #ch...
Þegar þú verslar Others, þá ertu að eiga viðskipti sem veita von. Others vörurnar eru einstakar og persónulegar. Kannaðu...
þegar þú kaupir Others vörur tekur þú þátt í að skapa réttlát störf (fair trade) með sanngjörnum launum fyrir fólk sem a...

Category

Telephone

Address

Suðurlandsbraut 72
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 17:00
Tuesday 10:00 - 17:00
Wednesday 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 17:00
Friday 10:00 - 17:00
Other Home decor in Reykjavík (show all)
Gjafavörur frá House doctor Gjafavörur frá House doctor
Skeifan 3a
Reykjavík, 104

House doctor fegrar umhverfið

Cycled_home Cycled_home
Reykjavík

🖤Second hand húsgögn og smávörur fyrir heimilið🖤

Alina deco crafts Alina deco crafts
Reykjavík

Völlu Handverk Völlu Handverk
Reykjavík

Dúkku-vöggusett til sölu handunnið Settið kostar krónur 5000,-.

Parketslípun ehf Parketslípun ehf
Faxafen 10
Reykjavík, 108

- Parketslípun ehf - - Hágæða parketslípun, parketlitun, parketlökkun og viðgerðir á parketi - - Fagmennska í fyrirrúmi -

Múrverk & Smíðar Múrverk & Smíðar
Reykjavík, 270

Múrverk og Smíðar ehf. *Sólpallasmíði. *Steyptar Plötur. *Flísalagnir. *Sérsmíðuð Húsg

Lúxon heimilisprýði Lúxon heimilisprýði
Reykjavík

Við bjóðum upp á sölu með aðstoð við uppsetningu skreyttir veggpanilar á hvaða rými sem er.

Allt í hnút Allt í hnút
Reykjavík

✨ Handgerð blóma -og vegghengi frá Allt í hnút. ✨ Nota eingöngu endurnýtta bómullarkaðla frá Bobbiny í öll mín hengi. Handmade with ♡ by IngaSigga

Jólaóróinn - jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Jólaóróinn - jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Háaleitisbraut 13
Reykjavík, 108

Í jólaóróum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fer saman íslenskur menningararfur, hönnun og ritsnill

AGUSTAV AGUSTAV
Skólavörðustígur 22
Reykjavík, 101

H.I.K Kerti H.I.K Kerti
Ármúli 42
Reykjavík, 108

Ég er að selja heimagerð kerti og vinn mest með að endurnýta kertavax.

MYRK STORE MYRK STORE
Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík, 108

Verslun sem selur vandaðar og tímalausar hönnunarvörur. Við leggjum áherslu á gæði og einfaldleika.