G.Á. húsgögn og bólstrun

G.Á. húsgögn er framleiðslufyrirtæki í húsgagnaiðnaði sem sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og bólstrun fyrir heimili, stofnanir, hótel og veitingahús.

Bólstrun

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 05/04/2024

Sófinn okkar Hreiður í afslappandi umhverfi.

Þessi var sérsniðinn af viðskipavini sem vildi lægri og breiðari arma, heila setu og sófann lengri. Áklæðið sem hann valdi er Credo frá
Ef þú ert með rými eða séróskir um sófa, ekki hika við að hafa samband.

📷:

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 22/03/2024

Sérsmíðaður rúmbotn og gafl fyrir kúnna sem fór út í dag!
#

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 22/03/2024

Gulur, Rauður, Grænn og Blár.

Kláruðum í vikunni þessa bása fyrir Urriðaholtsskóla.
Klæddir í Camira MLF ullaráklæði.
Myndirnar lýsa ekki nógu vel hve stórt þetta er 🙂

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 10/02/2024

Þessi fallegi Moli fór til kúnna í vikunni. Klæddur í eðal ullaráklæði frá Camira sem heitir Yoredale.

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 31/01/2024
Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 17/05/2023

Allt er vænt sem vel er grænt.
Skiluðum af okkur þessum fallega græna bogasófa til í dag. Sófinn er klæddur í boucle áklæði frá sem heitir clunis. Sófinn er hannaður af
Þökkum Íslandsstofu að styðja við íslenska framleiðslu og hönnun.

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 30/04/2023

Fengum sendar myndir frá eiganda að sérsniðnum sófa/svefnsófa í súrheysturn, sem breytt var í sumarbústað á Vesturlandi. Klæddur í íslenska ullaráklæðið frá og leðri frá
Smíði .x
Hönnun: Gleipnir ehf

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 18/03/2023

Rauður Moli í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Klæddur í gæða leðri frá og fallegu áklæði frá
Sófinn var útfærður á nýjan hátt í samstarfi við sem hafði yfirumsjón yfir verkefnið.
Íslensk hönnun og framleiðsla!

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 24/12/2022

Gleðilega hátíð!

Gerðum þessa sérsniðnu sófa fyrir gryfju í fallegu heimili í hlíðunum.

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 22/09/2022

Moli er nýr sófi frá okkur!
Einstaklega þægilegur og fallegur. Hann er eininga sófi (Modular) sem þú getur raðað upp á þann máta sem hentar þér.
Við getum einnig sérsmíðað hann í aðrar stærðir ef staðlaðar einingar passa ekki.

Komdu við og mátaðu sófann hjá okkur og skoðaðu ótal áklæðis prufur sem eru í boði fyrir hann.

Verð og stærðir hér:
https://gahusgogn.is/vorur/sofar/moli/

Íslensk hönnun og framleiðsla

07/05/2022

Tveir sígildir íslenskir stólar í nýjum búningi.
Textíl eftir

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 06/05/2022

Bólstruðum borðstofustól eftir Sigvalda Thordarson (ca 1960) sem var framleiddur af Helga Einarssyni húsgagnasmið. Stóllinn er klæddur í textíl eftir fatahönnuðinn sem er með tískugjörning (ásamt stólnum) á í Safnahúsinu á laugardaginn!

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 06/05/2022

Bólstruðum H-1 stólinn (1957) eftir Svein Kjarval sem var framleiddur af Sindrasmiðjunni. Stólinn er klæddur í textíl eftir fatahönnuðinn sem er með tískugjörning (ásamt stólnum) á í Safnahúsinu á laugardaginn!

03/05/2022

Smá stop motion við að setja upp bekk 🙌

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 27/04/2022

Sindrastóllinn lagði leið sína á World Expo í sænsku höllinni í Dubai, sem fór fram hófst síðastliðinn október og kláraðist nú í apríl. Stóllinn tók þátt í samverkefni norrænnna hönnunarmiðstöðva ()þar sem lögð var áhersla á sjálfbæra stóla(Nordic Sustainble Chairs). Sindri var þar valinn meðal annarra einstakra stóla.
Það var mikill heiður að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni!

Nú fyrir stuttu fengum við loksins myndir til að sýna 🙂

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 03/04/2022

Grazie Trattoria (2/2)

Einn klassískur bekkur á
Bekkurinn nýtur sín vel með þessu fallega vegglistaverki eftir

Juke Hunter liturinn smellpassar þarna við verkið.

Umsjón:

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 02/04/2022

Grazie Trattoria (1/2)

Einstakur sófa bekkur í chesterfield stíl gerður fyrir sem opnar núna um helgina.

Klæddur í Juke Hunter.

Umsjón:

20/02/2022

Fengum senda fallega mynd af Sindrastólum frá ánægðum viðskiptavin 👌

12/02/2022

Ísbúðin opnaði í desember, þú finnur hana í Hveragerði. Þar gerðum við þennan bekk sem er hluti af þessari einstaklegu fallegu ísbúð.
Hönnun og umsjón:

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 10/02/2022

Koddi er nýr rúmgafl hjá okkur. Um að gera að bæta við fleirum koddum við rúmið og gera svefnherbergið huggulegra.
Getum einnig set á hann hnappa eftir þínum óskum.
Stærðin á mynd er 190x130 cm
Áklæði á mynd: Crevin
Verð eins og á mynd: 144.900,-

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 10/02/2022

Kubbur er nýr rúmgafl hjá okkur. Þessi svíkur engann með mýkt þar sem hann er klæddur með 5 cm þykkum svamp. Viljiru góða mýkt við lestur á bók upp í rúmi þá er þessi málið!
Stærð á mynd: 180x120
Áklæði á mynd: Froca
Verð eins og á mynd: 144.900

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 06/02/2022

Hér eru sýningareintök, húsgögn sem hafa ekki verið sótt og annað tilfallandi á tilboði!

05/02/2022

Fallegur Sindraskemill með flekkóttri gæru frá

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 05/01/2022

Einstaklega fallegur bás smíðaður af Geri Ehf fyrir nýja á Laugavegi 180.
Bólstrun í okkar höndum.
Hönnun & umsjón :

23/12/2021

Gleðilega hátíð og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári!

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 11/11/2021

Fossar (1/3)
Sérsmíðaðir bekkir/stólar Fyrir Fossa á Fríkirkjuvegi

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 31/10/2021

Hálfhrings bekkirnir okkar komu einstaklega vel út í nýja veitingastaðnum í sem opnaði í haust.
Bekkirnir eru unnir og þróaðir samvinnu með .x
Stólarnir er hönnun og framleiddir af og bólstrun í höndum okkar.
Umsjón :

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 28/10/2021

Gerðum 7 mtr útgáfu af Nett sófanum okkar fyrir Gamla Garð, Félagstofnun Stúdenta. Bekkurinn er klæddur heill í segldúk frá Seglagerðinni Ægi.
Verkefnið var í höndum

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 14/10/2021

Monkeys Pt.2 – The Champagne Train

Ekki oft sem við fáum að bólstra lestarvagn en það varð raunin inn í .reykjavik ! .x sá um smíðina
Hönnun og umsjá í höndum

Photos from G.Á. húsgögn og bólstrun's post 13/10/2021

Monkeys Pt.1
Nokkrar myndir af bekkjum sem við gerðum fyrir .reykjavik sem opnaði nú fyrr í haust. Unnið í samvinnu með .x . Vel heppnað og fjölbreytt verkefni!

Hönnun og umsjá í höndum

Want your business to be the top-listed Interior Service in Reykjavík?
Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Smá stop motion við að setja upp bekk 🙌

Telephone

Address


Ármúla 19, Bakhús
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 16:00
Other Reykjavík interior services (show all)
KRÍA hönnunarstofa KRÍA hönnunarstofa
Laugavegi 13
Reykjavík, 101

Fljúgandi fín grafísk hönnun. Firmamerki, nafnspjöld, bréfsefni, bæklingar, vefsíður, auglýsingar o.fl. o.fl.

Dalía - engin venjuleg blómabúð Dalía - engin venjuleg blómabúð
Reykjavík

Búið er að loka blómabúðinni Dalíu - Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til Reykjavíkurblóma, Borgartúni 23 - www.flowers.is

Havarí Havarí
Álfheimum 6
Reykjavík, 104

Menningarsjoppa með tónlist á heilanum / Gallery, concerts and happenings.

Dorma Dorma
Holtagarðar
Reykjavík, 104

Dorma - láttu drauminn rætast

Kokka Kokka
Laugavegi 47
Reykjavík, 101

Leikföng í eldhúsið. Við leggjum okkur fram við að vera alltaf með besta úrvalið af hágæða eldhúsáhöldum fyrir atvinnu- jafnt sem áhugakokka.

Bólstrun Ásgríms Þ. Ásgrímssonar Bólstrun Ásgríms Þ. Ásgrímssonar
Álfaland 2
Reykjavík, 108

Bólstrun Ásgríms Þórs er gæða bólstrunarverkstæði með vönduð vinnubrögð í fyrirrúmi. Við sinnum öllum bólstur verkefnum. Innan höfuðborgarsvæðisins komum við á staðinn og gerum fös...

Hlíðablóm Hlíðablóm
Austurver/Háaleitisbraut 68
Reykjavík, 103

Falleg blóm og skreytingar fyrir öll tilefni þar sem gæði, góð þjónusta og fagmennska eru ?

Lúr-Betri Hvíld Lúr-Betri Hvíld
Suðurlandsbraut 24
Reykjavík, 108

Lúr húsgagnaverslun býður upp á hágæða húsgögn frá þekktum framleiðundum m.a frá Ítalíu, Spáni, Bandaríkjunum og Danmörku

Blómasmiðjan Blómasmiðjan
Efstaland 26
Reykjavík, 108

Blómasmiðjan Grímsbæ Efstaland 26 (við Bústaðaveg )108 Reykjavík S. 588 1230

Gjafavörur frá House doctor Gjafavörur frá House doctor
Skeifan 3a
Reykjavík, 104

House doctor fegrar umhverfið

Blómahönnun Blómahönnun
Engjateigur 17-19
Reykjavík, 105

Blómahönnun er blómavinnustofa/verlsun sem sér um alhliða blómaþjónustu. Við veitum ráðgjöf við ýmis tækifæri svo sem veislur, brúðkaup, útfarir, árshátiðir, osfrv. Sjáum einnig um...

Luna studio blómaverslun Luna studio blómaverslun
Garðatorgi 4
Reykjavík, 110

Luna studio veitir persónulega þjónustu á sviði blómaskreytinga. Við vitum að hver og einn viðburður er persónulegur og því eru skreytingar sérstaklega hannaðar eftir því.