FitbySigrún

Þjálfari 🏋🏼‍♀️og 3ja barna mamma búsett í USA

21 dags áskorun og MOMENTUM áskrift

Certified PT, Group Fitness Instructor | Ex-Burnt-Out Mom of 3 | Sharing Food, Workouts, Mom Life | Creator of MOMENTUM | 1000+ Clients, 10 Years Exp.

Photos from FitbySigrún's post 08/22/2024

Þegar hugmyndir manns verða að veruleika 🔆

Ég hef séð ótal hugmyndir mínar líta dagsins ljós frá 2018 og hér er enn önnur.

Sama hvað þá slökknar ekki á þessum neista sem er búinn að planta sér djúpt innra með mér og er minn tilgangur að hvetja aðra áfram. Fá aðra til að finna hjá sér von, að það er leið til að mæta sér og sínum aðstæðum.

Það viðkemur þér voða lítið hvað þetta hefur allt saman kostað mig og hvað það hefur farið mikil vinna í þetta. Það sem viðkemur þér þó er hver útkoman er við það að skrá þig.

Útkoman verður byrjunin á hreyfivananum en það var rannsókn gerð 2009 sem er mjög áhugaverð að það tekur suma 254 daga að finna að vani er kominn. Það verður ekkert að vana nema að framkvæma það reglulega. En þessir 21 dagar er mjög viðráðanleg byrjun og vonandi nógu fáir dagar að hugurinn samþykkir en samt nógu margir að þú ert spennt fyrir þessari áskorun. ÚTKOMAN eftir að þú skráir þig í 21. dags áskorun er byrjunin á þessum hreyfivana. Þannig ef þú vilt að hreyfing verði að venju hjá þér þá er þetta fyrir þig 🙌🏻

Í áskoruninni færðu að kynnast hvað það býr mikil þrautseigja innra með þér og að þú getur mætt þér og þínum aðstæðum daglega. Það er RISA sigur fyrir marga. Algjör bónus verður síðan að þú munt finna mun á þig líkamlega en ég mæli með að gefa þér 12 vikur áður en þú ferð að meta líkamlegan árangur og er því tilvalið að skrá sig í MOMENTUM-Æfingapakka áskrift strax og áskorunin er búin.

Þú veist ekki hvað verður nema að prófa. Verðið á þessari áskorun og áskrift er lágt! Og eina ástæðan fyrir því er því ég er flutt til BND og það er hörð samkeppni hér og það verðleggur sig engin hátt fyrir vikið 🤯. Ég viðurkenni að ef ég væri eingöngu á Íslandi og ekki að demba mér í þetta djúpa haf hér úti væri hver áskorun á 15.990kr og mánaðar áskrift á 12.990kr miðað við vinnu og value. Þannig ef það verð talar meira til þín og gerir þig spenntari hugsaðu að þú sért að skrá þig á því verði nema þú verður síðan extra glöð þegar þú sérð bankayfirlitið og frádrátturinn er mun lægri 🤗

Skráning fer fram hér https://www.fitbysigrun.com/islenskt

Og ef næsti mánudagur hentar ekki hefst ný áskorun í hverri viku 🥳🙌🏻

Photos from FitbySigrún's post 08/18/2024

Að halda uppi samfélagsmiðli, fjarþjálfun, öðrum samfélagsmiðli .by.sigrun , flytja, 3 börn að aðlagaðast, stofna fyrirtæki hér úti og allt annað er meira en að segja það 😅 held að líkaminn dró mig í smá flensu akkúrat núna til að bakka og eiga einn dag ein 🥲

Fæ góðan tíma til að hugsa og langar að minna á hvernig ég er að uppfæra þennan miðil. Vona að þú lesir allt og sérstaklega endann 🩷

Hef verið hér í 10 ár núna í nóv! Byrjaði til að hvetja aðra áfram og gefa hugmyndir af æfingum. Hef farið úr hóptíma þjálfun 2014, í sérhæfða meðgöngu- og mömmuþjálfun 2018 aftur í hóptíma þjálfun 2022 og er AÐAL fókusinn minn á fjarþjálfun þetta skref eftir að þú ert búin að “recovera” eftir fæðingu og þar “fram eftir götunum”.

Er með 10 ára reynslu af hóptímaþjálfun og 6+ ár af meðgöngu- og mömmuþjálfun. Réttindi síðan 2015 og safnað nokkrum síðan þá. Þetta er mitt passion og ef það hefði ekki verið fyrir bíl að keyra á mig 2016 væri þetta líklega ekki atvinnan mín.

Er með frían prufuaðgang ef þú vilt testa æfingu en næsta mánudag fer ég afstað með NÝTT. 21. dags æfingaáskorun fyrir byrjendur og aðra 21. dags æfingaáskorun fyrir lengra komna sem þurfa að ná aftur inn rútínu. Þessar áskoranir eru frábært tækifæri til að kynnast æfingakerfunum mínum og mér sem þjálfara án þess að skuldbinda þig (nema bara í þessa 21 daga) ❤️

Löng saga stutt þá er þessi miðill orðin “persónulegri” ef þú vilt fylgjast með lífinu okkar af og til hér í USA og til að kynna vinnuna mína sem á við um Ísland sem er fjarþjálfun; 21. dags áskorun og MOMENTUM áskrift.

Ef þú ert að leitast eftir æfingapeppi, uppskriftum, hugarfarstengdu og öðru tengt þá er það komið á nýja miðilinn .by.sigrun en hann er eingöngu á ensku ❤️

Ef þú hefur áður verið hjá mér í þjálfun væri ómetanlegt að fá senda línu hér í DM eða email um hvernig áhrif það hafði á þig þótt svo að þú hefur sent áður væri ómetanlegt að fá þau uppfærð. Eða ef þú hefur bara fylgt hér og það hefur nýst þér væri líka ómetanlegt að fá send meðmæli. Með þessu bið ég um leyfi að fá að nota fyrsta nafn og þýða á ensku ❤️það mun hjálpa mér meir en þig grunar til að koma brandinu mínu á framfæri hér í USA, bæði online og í persónu.

08/11/2024

I just opened a new page that will be in English. If you are based in US or English speaking please help me get it out there by following and enganging - would really appreciate it as I am starting off this journey of expanding my online services (and hopefully one day in person services) to the US.

https://www.facebook.com/fitbysigrunn

Fit.by.Sigrun Low & High-Intensity, Gym, Running, Core & Nutrition Plans
10+ years Group Fitness | Mom of 3

Photos from FitbySigrún's post 08/10/2024

Mamma-Sigrún ❤️ á Íslandi vs í Ameríku

Ný profile mynd sem poppar upp í story. Töluvert meira viðeigandi en sú sem var áður en þetta er líf mitt meiri hluta dags. Ef þær eru ekki í leikskóla/skóla þá er ein eða fleiri ofan á mér eða með athyglina ca 90% af mínum vöku tíma.

Mjög krefjandi en líka tími sem ég á eftir að sakna því lífið líður alltof hratt!! En við erum amk að lifa til fulls - ef ég má bæta smá klisju við þetta - og það er lærdómur sem getur komið úr áföllum og kulnun - sýnin breytist á lífið og maður sér hvað það er dýrmætt.

08/08/2024

Það er ekkert lítið verkefni að flytja á milli landa með alla þá hluti sem maður þarf að huga að (þakklát fyrir að mamma og pabbi eru hér og eru okkar stoð og stytta), með þrjár orkumiklar systur í fríi og sjálfar að tækla stóra breytingu OG ofan á það að hald í eigin rekstur!

Held ég sé búin að komast að ansi góðu “haxi” tengt vinnunni og það er að vakna kl. 5 og ná þá inn amk klst ef ekki tveimur og ná svo inn hreyfingu beint í framhaldi eða geyma hana þar til kallinn klárar vinnu. “Vaktin mín” þessa dagana er að sinna stelpunum sem er átakanlegasta vaktin - það er tæknilega séð frí að vinna tengt fjarþjálfun. Meina þetta afsakplega vel, þið sem tengið vitið hvað ég meina, orkan manns fer í að reyna halda ró og geðheilsu í ca 14-16 klst á dag😅

Næringin hjá mér skiptir miklu - hef deilt á nýja instagramminu mínu .by.sigrun sem er á ensku nokkrum matar tipsum og uppskriftum.

Hreyfing skiptir líka miklu! 16 mín öræfing og úti hlaup er það sem ég lifi á núna sem er bæði auðveldlega aðgengilegt í MOMENTUM 🙏🏻

Að minna mig á hvað hugarfar skiptir öllu heldur mér líka gangandi. Er hér að taka upp og skrifa texta við “live hvatningu” sem er í viku 2 (og önnur í viku 3) í MOMENTUM fjarþjálfun. Þar er líka að finna matarbanka með yfir 60 hugmyndum, æfingarplön eitthvað sem gæti hentað öllum, hugleiðslur og fleira! En að minna hópinn minn á eitthvað tengt hugarfarinu með vikulegu tekk-in hjalpar mer sjalfri líka gríðarlega mikið. Er líka að deila “hugarfarsmolum” á nýja instagramminu .by.sigrun

En þetta er hvað mín “aðlögunarhæfni” er að gefa mér. Sætta mig við þann tíma sem ég hef, gera eins gott úr því og ég get án þess að brenna út eða vera tæp að klára bensínið. Vita að “this too shall pass” sem dregur mig algjörlega niður á jörðina og lætur mig sjá “glimmerið” og fegurðina í aðstæðum ❤️🫶🏻

08/02/2024

My point og view alla morgna núna 🥹🥹🥹

Er svo innilega að njóta hvað þessi ákvörðum hefur gefið af sér margar góðar tilfinningar 🥺

Vakna glöð og þakklát, finnst ég svo innilega heppin allan daginn og fer að sofa glöð og þakklát.

Er að njóta þetta bleika ský eins lengi og það varir 💕☁️💕

07/22/2024

Announcement!! Just opened a US account .by.sigrun

This account here will now be in Icelandic only and the new one .by.sigrun will be in English only.

It’s a little tricky (and a privilege) being bilingual and offering services in both languages 😅 but I still have a calling so I am still going for it and will not stop until I get the urge to stop - which still hasn’t happened even though life really tried to knock me down. I will always get back up one more time and find a way through - that I promise ❤️

What I needed was a change, a sense of control again and hope so my family and I decided to move to the states which is my second home - born there and partially raised. Now I am excited to see what the next years will bring us here. So far so much joy that I feel like I am still on cloud nine 🥹

Hope you can support and if you want support from me too please send me a message on .by.sigrun so I can definitely follow you back. Juggling a move, three kids learning a new language and starting a new school, myself opening my online business in the states I have my hands overflowing!

07/13/2024

Engin orð fá þessu momenti lýst 🥹🥹🥹

Langar að skjóta að svo stóru takk-i til ykkur sem hafið sýnt mér stuðning í gegnum storminn sem hefur einkennt síðustu ár ❤️ kem því ekki í orð hvað þessi kaflaskil eru mér þýðingarmikil 🫶🏻 USA here we come 🇺🇸

Photos from FitbySigrún's post 06/20/2024

Judgment is most harmful to our inner world!

Check in with judgment and find a way to transform it to compassion. Here are 5 steps to do it and the benefits (swipe)!

Photos from FitbySigrún's post 06/04/2024

I like to keep it simple! If you are anything like me you are inevitably walking on thin ice of stress and it just seems like the cracks won’t go away!

Here we all are, in this hectic world, with this complex brain that is trying its best to survive in a fast complicated world!

MOMENTUM is something I have been working on for the past 1,5+ years - creating an online system that “has it all” when it comes to offering you tools to relieve stress (that I have professional and hands on experience from)🙏🏻

I offer access to exercises in the form of “typical gym workouts”, short but very effective home workouts, lower intensity workouts, CORE training workouts, running workouts. Also a simple approach to your diet, meditation recordings and a home de-clutter and organizing course. All crucial factors in doing what you can to work with all the stress life has.

Most importantly though are the weekly group checkins via email or video AND the monthly re-start challenges that keep you going no matter what life throws at you.

I personally am behind this and have poured my heart and soul into creating this for me and you to work together 🫶🏻

If these slides above speak to you regarding your diet then sign up for MOMENTUM, give yourself a fair chance at it. There is no “quick fix” or “sudden results”. We are in this for the long run, to make small changes, to make mistakes, to fall back when our complex brain gets us into old habits and to grow from there.

You can decide to get stuck in “your loop” in whatever difficulty life has for you. You can also decide to grow, to open up, open your mind and heart to the possibility that there is a bigger vision then the one you have right now, there are opportunities all around you, there is a way through and what you are going through is exactly part of it right now.

I would love to get the opportunity to spread my light through you and have you try MOMENTUM and see how it can benefit you and aid you in your life ❤️

With love,
Sigrún

Photos from FitbySigrún's post 05/28/2024

🌟 Five Ways to Bring More Joy into Your Life 🌟

I’m completing a group therapy course in Joyfulness, and it has changed me forever! Here are some insights I’ve gained:

🎈 1. Notice Joy: Joy is like any other feeling—it needs to be noticed. Just by saying “Wow, this is joy” and sitting with the feeling for 15 seconds, you change your inner world. Try it yourself or register for the course “Awakening Joy” online or if you are in Iceland at Núvitundarsetrið.

🌸 2. Joy Is All Around Us: You can experience joy without dismissing your struggles. When you notice joy and soak it in, you expand your perspective, which can also help you face adversity.

🌿 3. Joy Comes Naturally: Find something in your surroundings that sparks joy right now. It might have different aspects, but focus on the joy, and you’ll see how naturally it comes.

😊 4. Spread Joy: Feeling joy makes you smile and approach situations better. Your joy can uplift others, making their day slightly better. A genuine smile has a powerful effect!

💪 5. Joy Is a Muscle: Joy needs daily attention to grow stronger and positively impact your life. Practice joy daily and spread kindness—it benefits you and those around you.

❤️ Start your journey to a more joyful life today. Spread kindness and joy, and watch as it transforms your life and those around you. With love, Sigrún.

Coaching með Sigrúnu Hákonar 05/24/2024

Næsta köllunin er að nýta mína reynslu og styðja aðra við að koma sinni hugmynd/draum á framfæri, fyrst auðvitað að gera það að veruleika. Endilega deila til þeirra sem þið haldið að gætu haft áhuga ef þetta talar ekki til þín sjálf ;) nánar í þessu YouTube myndbandi:

Coaching með Sigrúnu Hákonar Ertu með hugmynd sem þú vilt gera að veruleika?Viltu koma upp online þjónustu, online þjálfun, online sölusíða?Viltu búa til eigin vörur og selja, fá umboð a...

05/21/2024

Here are 5 reasons why you should stop feeling guilty for not exercising 👇🏻

1. It does not help anyone that you feel guilty for not exercising
2. It is most likely detrimental for yourself! It’s amazing how the brain works, what your nourishing it with grows
3. It will most likely feel like a few extra pounds of mental weight
4. It may increase your stress which usually gets you further away from exercising
5. It will most likely effect your self esteem to a point where it will be hard to get yourself going again

What you should adopt instead:
1. Getting it in before you can think OR deciding to go for such a short amount of time your brain won’t make excuses for not going (try just 5 mins - I guarantee you once you start you will most likely keep going).
2. Remind yourself that it takes the brain time to form new pathways, new habits, new ways of approaching things
3. Find what you enjoy most and do it. Make a challenge for yourself and track it!
4. Strengthen your compassionate self who has the most understanding for your situation and that at times you cannot exercise and that is OK, it has nothing to do with your worth or where you are going
5. Find an intention for exercising. For example: My intention is to see what opportunity I have each day to get in a little exercise.
6. Bonus: If your goal is to lose weight start with your diet and your sleep! Your body needs good energy to exercise and sleep to recover. If those two factors are in good shape then exercise becomes a huge bonus and will come much easier!

Register for MOMENTUM membership to get access to all my workout plans, a simple approach to your diet, meditations and home organizing!

If you want to work 1-on-1 with your diet then send me an email and I’ll send you the info!

Photos from FitbySigrún's post 05/18/2024

How it started so happy going to the playground and swipe to 3 mins later on our way back due to an accident 🥲. But how beautiful is it here? 😍

Photos from FitbySigrún's post 05/15/2024

Have you tried the Superman Plank Crunch?? Swipe to see the easier version.

It’s a core challenge for sure! This is part of a POWER 16 (öræfing) workout that is part of MOMENTUM.

In all my online classes I show an easier and more advanced version so you can find a version that suits you and what your body can give you today. All workouts that can be done at home are on-demand but you can also see a demo video of each exercise if you choose to do the workout without my guidance (same set up as is in my gym plan and running plan). Otherwise it’s as easy as clicking play, grabbing a set of dumbbells, in some cases a mini band and/or bench and taking the workout with me on demand!

If you have no idea who I am, I am a personal trainer, group fitness instructor, foam rolling instructor, pre- and postnatal exercise specialist and with 10 years experience of teaching group fitness classes. I use to own a women’s only gym in Iceland but after my third pregnancy and a life experience I could not even imagine was possible to experience I sold my gym and made an Online Fitness System I call MOMENTUM. With MOMENTUM my main goal is to get you on track and staying on track by offering this as a membership service where I am in weekly contact with MOMENTUM members. What you get access to are five different types of workout plans (something for everyone and this fall I will find a way to add spinning classes as well!) ALSO a course on the food part of life offering you a simple approach to your diet, food plan, food bank and an approach to food planning and prepping. You also get access to a home organizing course cause let’s be honest our home matters and can be a stress factor if it has accumulated a lot of stuff! And finally access to POWER 7 meditations and yoga nidra meditations with a hypnosis approach! In the beginning of each month you can register for a 2 week challenge! How amazing does all this sound 🤩🤩???

You can register if you are Icelandic for the Icelandic version OR sign up for my VIP email list to be the first to know when I launch this in English (hopefully in the beginning of June).

05/13/2024

I almost forgot mother’s day yesterday 🥲🥹😅 it was not any different than any other day and in my heart I celebrate it on my first born birthday when I got the gift of being a mother ❤️

In an attempt to post more posts here’s my youngest one ❤️

Being a mom is truly the most amazing, overwhelming, exhausting, loving part of my life ❤️ hard to put into words and usually I just take it day by day (and often just 1 hour at a time 🥲).

04/23/2024

Edit: Er komin með nóg af umsækjendum ❤️ takk kærlega fyrir góð viðbrögð. Svara ykkur sem hafið sent á morgun og tek því miður ekki við fleirum ❤️

Út fyrir þægindarammann, þar vex maður. Viltu starfa með mér sem áhrifavaldur (valda áhrifum 😄)? Win-win ef þú spyrð mig 🥰

Ef svo er sendu mér þetta í DM/skilaboð með því að smella á örina 🙌🏻 ég sendi þér tilbaka þessa umsókn og verð svo í sambandi eigi síðar en 20. maí.

Það þarf ekki að vera með X fylgjendur ❤️ þetta má vera þú eins og hver önnur því virðið þitt og það sem þú getur hvatt aðra áfram með er ekki bundið við fylgjendur. Þú skiptir máli 😄 þannig ef þetra vekur fyrsta reaction hjá þér spennu (næsta reaction mögulega hræðsla og efa) þá er ég að leita að þér! Ég trúi að þetta berist til rétta aðila og við náum að testa svona samstarf saman 🥰

04/23/2024

Bara ég að fyllast af svo innilegri VON og gleði að vera með MOMENTUM.

Hef svo mikla trú á þessu og á þér! Þessi gleði sem ég hef lagt í þetta verður smitandi og langar mig að fá þig með!! Ef ekki fyrir þig sjálfa þá að finna utanaðkomandi aðila til að gera þetta fyrir.

Til að ná mestum árangri tæklum við einn mánuð í einu, eina viku í einu og svo einn dag í einu. Það sem er svo geggjað við MOMENTUM er að það er allt þarna, allt frá 8 mín æfingu upp í 60 mín æfingu. Getur tekið 14 mín æfingu sem er low intensity plan (bætingar geta verið að þyngja þegar 2 eða 3kg verða létt, tilvalið plan eftir kulnun, veikindi, barnsburð eða ef þú ert að kljást við langvarandi verki)! CORE æfingapakkinn getur þú tekið með og göngutúra! Eða ef þú ert “ræktar-pía” þá getur þú fylgt 28 daga ræktarplaninu sem er fjórskipt plan og skilar þér í sjúlluðum árangri er að segja þer það. Eða ef þú vilt bæta þig í hlaupum er sér hlaupaplan. Eða ef þú mætir í tíma en vilt fylgja plani og hafa stuðning með þá getur þú fylgt þvi plani sem þú vilt á milli tíma. Svo er geggjað “mömmu hax” að taka frá klst í æfingu nema skipta henni þannig að þú farir á eina 16 mín kröftuga æfingu úr öræfingapakkanum og notar 44 mín í að tækla þvottahrúguna 😄 ert síðan með aðgang að jóga nidra dáleiðslu hugleiðslum (guðdómlegt fyrir taugakerfið) og 7 mín örhugleiðslum til að koma þér í meiri núvitund og svo ertu með matarbanka og matarplan til viðmiðunar. Vikulegan auto stuðning frá mér (meira ef þú þarft) og getur mánaðarlega tekið sérstaklega fyrir hreyfingu, matarskipulag, heimaskipulag eða hugleiðslu með 3. vikna re-starti!

Kynntu þér MOMENTUM og vertu með. Byrjaðu á fríum prufuaðgangi til að fá innsýn í aðganginn og skráðu þig svo í mánaðaráskrift nú á lægsta gjaldi sem það mun nokkurn tímann vera 🙌🏻

04/15/2024

ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ NÆSTA OG SÍÐASTA PRUFUHÓPNUM! 3. vikna re-start á matarskipulagi 🙌🏻

Þar sem ég er að fara launcha matarnámskeiðið MATARSKIPULAG sem er ætlað að koma upp rútínu á matarpreppi, matarinnkaupum og matarvenjum yfir daginn ætla ég að prufukeyra fjórða og síðastu re-start áskorunina núna á föstudaginn 19. apríl! Ég ætla að halda mig við 3. vikna þemað og er þetta 3. vikna áskorun að matarskipulagi.

Vika 1 verður vinna en þú færð nær daglega send “verkefni” sem þú síðan framkvæmir og prófar í viku 2 og 3. Verkefni er td að útbúa þína eigin kvöld- og morgunrútínu, matarplan… (verður að skrá þig til að vita meir).

Þannig er ég að leita að þér? Eins og áður er ómetanlegt að fá að heyra hvernig þér fannst re-startið og mun eg að 3 vikum lokið senda þér skjal til að senda endurgjöf (ekki skylda, þarf ekki að birta nafn, ómetanlegt fyrir mína vinnu 🙏🏻).

✳️✳️Ef þetta talar til þín skelltu comment “prufa” og ég sendi þér skilaboð til að skrá þig á miðvikudag/fimmtudag✳️✳️ við byrjum á föstudag. EF ÞÚ ERT NÚ ÞEGAR Í Re-starti þá bið ég þig ekki að skrá þig ❤️ en skal gefa þér góðan díl að næsta re-starti ef þú sendir á mig. Næsta re-start hefst 3. maí.

Hér eftir verð ég með re-start 1x í mánuði og byrja þau öll á föstudegi í fyrstu viku hvers mánaðar! Þið sem skráið ykkur í MOMENTUM áskrift getið hoppað inn í re-start án auka kostnaðar! Ég mun opna á MOMENTUM á föstudag! Það verður veisla á föstudaginn þar sem matarnámskeiðið, MOMENTUM og CORE æfingapakkinn verður tilbúið þá!! 🤩🤩🤩

(Og ps er ekki alltaf svona glöð að borða ávexti en þegar systir mín er að vinna með mér fer brosið ekki af mér 🥹 STÓRT sakn á þá tíma ❤️)

04/05/2024

As promised: Recipe to Overnight Quinoa. See it on my blog OR here below:

If you have not tried overnight quinoa then give it a try. It sits different than the overnight oats and is a great alternative!

What you need to do: FIRST make quinoa - SEE a couple posts before this one on how or follow this:

1 cup quinoa rinsed + 2 cups water added to pot, brought to boil and then let simmer on low heat for 15-20 minutes until the water is absorbed. Keep the lid on the whole time and stir a couple times while it is cooking so it does not stick to the pot!

Next add the following ingredients to a jar that you can close overnight:
- 1/2 cup cooked quinoa
- 1-2 tbsp chia seeds
- 1 scoop protein powder (I used chocolate but you can try whatever!)
- 1 and 1/4-1/2 cup milk depending on how much you use of the chia seeds (I used whole milk but you can use whatever milk that goes well with your protein)
- THEN for the juicy part (optional). Make it your own by adding spices. I added 1/2 tsp of cinnamon and 1/4 tsp nutmeg to mine. You could add only cinnamon or only vanilla for example.
- If your protein is not sweet add 1 tbsp maple syrup
- The next day add toppings: I added peanut butter and an apple. Depending on what taste you are aiming for you could add a banana, berries or whatever you desire.

This recipe will give you around 30gr protein.

I used the following: 1/2 cup cooked quinoa, 1 scoop chocolate protein, 2 tbsp chia seeds, 1 and 1/2 cup whole milk, 1/2 tsp cinnamon, 1/4 tsp nut meg. Mix it all together. Added 1/2 tbsp peanut better and 1/2 pink lady apple the next day.

FitbySigrún 03/16/2024

Hverjum vantar re-start á hreyfingu!?

Ég er að fara afstað með næsta hóp og VAR að opna á skráningar. Þetta eru 3 vikur sem við plöntum fræji að koma hreyfingu aftur afstað hjá þér og svo geturu að því loknu skráð þig í framhalds-MOMENTUM áskrift þar sem ég mun halda þér við efnið!

Það sem þú þarft að gera til að skrá þig í 3. vikna re-start er að smella á þennan hlekk hér: https://www.fitbysigrun.com/offers/XTK2pCZH/checkout og klára greðisluferlið. Þú færð strax aðgang að öllum æfingaplönum en ég er með þrjú í boði. Low intensity plan sem eru 14 mín æfingar fyrir byrjendur og þá sem vilja rólegri æfingar. Var með rúmlega 100 konur í huga við að búa til þetta plan eftir reynslu mína á að þjálfa Basic námskeið í Kvennastyrk. Siðan er það öræfingapakkinn og hann er hugsaður fyrir okkur "uppteknu og hálf stressuðu foreldra" sem langar til að hreyfa okkur en sjáum ekki hvernig í andsk*** við eigum að f***a það inn í daginn! Þetta eru bara 16 mín æfingar og gefa á við klst æfingu. Og loks er það ræktarplanið en það er mitt uppáhalds ef ég gæti alltaf gefið mér klst á æfingu en þar blanda ég saman styrktar- og þolæfingum, kerfi sem ég hef þróað síðan ég byrjaðu sjálf í ræktinni 2008.

En við byrjum "formlega" á mánudaginn eftir viku þannig þú hefur fram að kl. 9 næsta föstudag 22. mars til að skrá þig því fyrir hádegi á föstudeginum 22. mars færðu allar upplýsingar sendar þannig þú getur melt þær um helgina og undirbúið þig andlega fyrir þessa áskorun sem hefst formlega 25. mars ;) og psst svo ég segi það hreint og beint það er aldrei réttur tími eða góður tími til að byrja að hreyfa sig, það er bara þessi tími og að finna lausn á því!

Þetta re-start er komið til að vera og fékk ég svo mörg falleg meðmæli frá síðasta hóp, fæ að deila einu hér en hin geturu lesið með því að smella á þennan hlekk: https://www.fitbysigrun.com/offers/XTK2pCZH/checkout

"Restart-námskeiðið var akkúrat það sem ég þurfti til að koma mér af stað. Formið (æfingaráætlun) sem við fyllum út í upphafi hjálpaði mikið á þeim dögum sem ég náði ekki settum markmiðum, í staðin fyrir að svekkja mig á því að komast ekki heldur sína sjálfri mér mildi og gera betur á morgun. Mæli 100% með fyrir alla sem vilja koma sér af stað aftur í hreyfingu og breyta hugarfarinu þegar kemur að hreyfingu :)"

FitbySigrún Vonin sem þú þarft til þess að ná þessu boltanum afstað gæti legið í þessu re-starti! ATH tímabundinn aðgangur á meðan á re-startinu stendur. Hvernig æfingar eru framkvæmdar eru alltaf á ábyrgð þann sem stundar þær, sýnd eru æfingar on-demand í einhverjum tilfellum og ...

03/01/2024

My thoughts in this moment: “Wow I need to up my selfie game!” And “Do influencers feel like this when taking selfies” 😅

This is the best shot I got out of 10 😆🥲😅 never been good at selfies and always feel awkward (like you may be able to tell 😆)!

But just wanted to post a last pic here in this beautiful surrounding! I have an intuitive feeling we’ll be back sooner than later but time will tell. Can’t believe how time flies by! It’s been 2 weeks already. And this is the first time I’m not shocked how tired we are after a vacation with the girls - guess you learn one day that the daily routine is more relaxing than getting away. Always fun to change surroundings, this trip has been so helpful in more ways than we could have imagined 🙏🏻

Excited to get back home and see our dog and cat (and hamster) we miss them all. And for the first time I can say I am very excited for Monday when we get a breather and our daily routine takes over again 😄🙌🏻

But curious, are you good at taking selfies or are you more like me 😆😅?

02/09/2024

You heard it first here BEHIND THE SCENES!!
I can’t believe I’m sharing this and actually on this journey but here it goes once again EXTREMELY OUT OF MY COMFORT ZONE! Exciting news for you if you are a working mom experiencing symptoms of burnout

I’m ecstatic and slight nervous (to say the least) revealing that I’m writing my FIRST non-fiction book meant for working moms experiencing symptoms of burnout who want to reclaim their true self, become present and experience joy. If you relate I GOT YOU ❤️❤️ I'm EXTREMELY thankful for what experiences I have had these past years because without them I would not be able to write this book. If you are new here then in one sentence: I went through extreme burnout/depression/anxiety/PTSD to finding a way through to a place where I'm more than ever connected to my true self, experiencing life (present moment) and joy and just loving life again. It’s been a journey and one that I cannot wait to share with you as your life-line in managing your own stress and possible burnout as a working mom.

With that said I’m calling all working moms feeling the weight of burnout! 🌟

Unsure if it’s just stress or full-blown burnout? (we'll go over that since I’ve been there, felt that and come up with a realistic approach to a "mom-stress-meter") I’ve navigated both "normal stress" and extreme burnout firsthand - yes, nervous breakdown and all! But guess what? I’m turning my journey into a beacon of hope with a non-fiction book in the works! 📚

Here’s the scoop: I’m on a mission to empower moms like you to reclaim your true selves, find presence, and embrace joy! 💪✨ TO feel like yes you can "do it all" but there are some things you need to consider in order to feel like you can do it all and really be content with yourself and your life. This book will be your ultimate guide, your go-to resource for navigating the maze of mom stress. It will feel like the “mom-stress-handbook” that's what I’m aiming for!

Follow along for this book writing journey and get inspired, feel the hope and get ready to experience it hands on. I’m soo excited! Who’s excited with me? 🙌😍

Photos from FitbySigrún's post 02/07/2024

Er ég að leita að þér?

Beinn hlekkur: https://forms.gle/KD2EgucrUee33tio8

Sendu mér skilaboð ef þú vilt fá hlekkinn sendan beint til þín

02/02/2024

After 6 years I think it’s time to change the profile picture 🥹 let’s celebrate growth and changes. Changes are always challenging but they are a part of life.

Changing my social media from Icelandic to English is a huge change for me 🥹 Icelandic is truly in my comfort zone but we are here to grow and trust the process.

As an introvert nothing about social media is easy! Talking to the camera, being vulnerable, motovating others. For some this definitely comes easy but for many others 🙋🏼‍♀️ this is a challenge. Luckily we can all adapt what we go after and I know in a few months this “new beginning” will feel more comfortable. Until then I hope you are excited for what is to come. I’m so excited as I know it will be amazing and have the ability to have an impact on so many! Thats the hidden power of social media, it can work as a tool to reach many and make a mark on someone’s life if you relate ❤️

Want your business to be the top-listed Gym/sports Facility in Wayne?
Click here to claim your Sponsored Listing.

FitbySigrún

FitbySigrún byrjaði á Instagram í lok árs 2014 þegar ég fann þörf fyrir að deila með fólki æfingum sem ég hafði gaman af. Byrjun árs 2018 stofnaði ég síðan heimasíðuna, www.fitbysigrun.com, þar sem ég bauð upp á æfingarplön, fríar æfingar og uppskriftir. Í ágúst 2018 byrjaði ég með meðgönguþjálfun og mömmutíma. Í desmber byrjaði ég með fyrirlestra um þjálfun eftir fæðingu. Í janúar 2019 byrjaðu ég með kvöldnámskeið um þjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu og setti á sölu mína fyrstu vöru. Í maí 2019 byrjaði ég með meðgöngu- og mömmufjarþjálfun. Í lok október byrjaði ég aftur með mömmutíma ásamt einkatíma. Í janúar 2020 kom út Hugleiðslupakki. Í febrúar 2020 byrjaði ég með Pepp Fundi sem þróuðust út í Podcast í mars 2020.

Videos (show all)

“Nei haa??” … “Ha í alvöru??!!” … “Vá geggjað”… eru algengustu viðbrögðin frá þeim sem vita af þessu og hafa sent mér ti...
TILKYNNING: Pepp Fundir Podcast er að fara lifna aftur við 🥳🥳Fyrsta á dagskrá: Deila ÖLLUM hugleiðslunum mínum sem eru 9...
Ég er án gríns búin að bíða eftir þessu mómenti í meira en ár…Þar sem ég bý núna erlendis get ég loksins boðið upp á með...
Someone pinch me!! How is this real life right now 😭😭😭 For my English speaking people I have decided to open up a new ac...
Taste test…Þótt svo að þetta sé ekki minn smekkur gæti þér fundist þetta geggjað. Ég elska að fá mér hreina kefir 👌🏻 þet...
✨ Kæra upptekna mamma ✨Ef þú ert að leita að leiðum til að létta á heimilinu, koma hreyfingu af stað, tengjast innra sjá...
My Diet Essentials 🥦🍎Protein is a must for your brain and body, but carbs, healthy fats, and fiber are just as important...
Alternating bicep curls are one of my absolute fave ‘body building’ upper body exercises! Why? Because they let you zero...
Ég elska að gera það sem ég geri!Sendu MOMENTUM í DM og ég sendi þér beinan hlekk til að kynna þér þetta frekar 🫶🏻Og þar...
The hang power clean is a fantastic exercise that can benefit anyone looking to get stronger. It’s also such a hack when...
So much work 🥹 all by myselfLets do the math to celebrateGYM plan: 28 intro videos x2 = 56 intro videos + 100+ demo exer...
There is a first for everything! And here is my first freebie 🥹 Comment CORE and I’ll send you a link to gain access to ...

Category

Address


Wayne, PA
19087
Other Wayne gyms & sports facilities (show all)
ACAC Main Line ACAC Main Line
215 Sugartown Road
Wayne, 19087

Our casual, friendly atmosphere and excellent facilities give you everything you need to gear up, workout and wind down.

VFMA Summer Camp VFMA Summer Camp
1001 Eagle Road
Wayne, 19087

We offer various camps for ages 6-17, both boarding and day!! Forging Fitness Camp, Awesome Adventure Camp, Day Camp and Glenn Foley's Football Camp! Visit our website for more inf...

The Pilates Garden and Personal Training Studio The Pilates Garden and Personal Training Studio
112 Plant Avenue
Wayne, 19087

Plant the seed of fitness at the Pilates Garden and Personal Training Studio 🌱 Hrs by appointment

Power Zone Peloton Bike Fitting Power Zone Peloton Bike Fitting
118 E Lancaster Avenue
Wayne, 19087

Wayne Wildcats Wayne Wildcats
Wayne Wildcats, PO Box 565
Wayne, 19087

The Wayne Wildcats are a youth football & cheer organization serving the upper and lower Main Line.

SPENGA SPENGA
249 East Swedesford Road
Wayne, 19087

SPENGA = Spin • Strength • Yoga SPENGA improves your endurance, strengthens your muscles and revitalizes your body through a unique combination of Spin, strength training and yoga ...

Stitched Paddle Covers Stitched Paddle Covers
Wayne, 19087

Creating Custom Paddle (Platform Tennis) Covers. Keeping the grit on the court. #paddlecovers #platformtenniscovers

HOTWORX HOTWORX
369A W Lancaster Avenue
Wayne, 19087

❤️‍🔥24-hour Infrared Fitness Studio❤️‍🔥 Fusion of Heat, Infrared Energy & Exercise

JusFitness Basketball League JusFitness Basketball League
1013 Upper Gulph Road
Wayne, 19087

Mens summer basketball league

Knowles Athletic Knowles Athletic
224 County Line Road
Wayne, 19087

Knowles Athletic provides world-class experience and expertise for athletes. We specialize in Reconditioning and Athletic Development for professional and elite level athletes.

YogaSix YogaSix
317 E. Lancaster Avenue
Wayne, 19087

Yoga doesn’t have to be a mystery. We’re not an exclusive insiders-only club. We deliver energizing, empowering, and fun yoga classes for all levels of students. We are committed t...

Durning Karate Durning Karate
Wayne, 19087